fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

„Ég hata sjálfan mig fyrir að hafa svalað mér kynferðislega á heimilistækjum“

Fókus
Föstudaginn 19. nóvember 2021 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hata sjálfan mig fyrir að hafa svalað mér kynferðislega á heimilistækjum Ég veit þetta hljómar furðulega en ég bara þurfti að vita hvernig tilfinningin væri.“

Svona hefst bréf 26 ára karlmanns til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég var búinn að sjá þessa klikkuðu gaura á netinu svala sér kynferðislega með alls konar heimilistækjum eins og rafmagnstannbursta og þvottavél. Vinum mínum fannst þessi myndbönd fyndin en ég varð forvitinn. Þannig ég ákvað að prófa nokkur heimilistæki.“

En síðan maðurinn leyfði forvitninni að ráða för hefur hann verið með gífurlegt samviskubit.

„Ég er með svo mikla sektarkennd og finnst ég ógeðslegur. Fólk gerir ekki svona. Hvað myndu vinir mínir segja ef þeir vissu? Kvíðin og sektarkenndin eru mér um megn. Ég er kominn á þunglyndislyf og er að drekka meira áfengi. Það er eina leiðin sem ég losna við þessa rödd í höfðinu á mér sem segir að það sé eitthvað að mér.“

Deidre svarar og hughreystir manninn.

„Frekar en að spá í fortíðinni þá er best að samþykkja það sem gerðist og halda áfram. Vertu góður við sjálfan þig. Þú særðir engan né gerðir eitthvað ólöglegt. Þetta er líka einkamál og enginn annar þarf að vita af þessu,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 6 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“