fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Íslensk kvikmynd aldrei fengið betri dreifingu í Bandaríkjunum

Fókus
Fimmtudaginn 7. október 2021 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Dýrið eða Lamb eins og hún heitir erlendis verður sýnd á 600 tjöldum í Bandaríkjunum.

„Aldrei áður hefur íslensk kvikmynd fengið jafn mikla almenna dreifingu vestanhafs sem segir allt um það hversu mikla trú A24, dreifingaraðili myndarinnar hefur á myndinni,“ kemur fram í fréttatilkynningu um myndina.

Myndin opnar á sama degi og James Bond en A24 dreifingaraðilar Dýrsins í Bandaríkjunum eru vissir um að myndin fá góða aðsókn og muni höfða til hóps yngri áhorfenda í Bandaríkjunum en þeirra sem sækja Bond myndirnar.

„Við vitum að kvikmyndin Dýrið/Lamb er einstök perla, aðgengileg, sorgleg og fyndin. Viðbrögðin á forsýningum hafa staðfest það og yfir tíu milljónir hafa horft á kynningarstikluna. Myndin hefur alla burði til að slá í gegn hér í Bandaríkjunum og við erum ofboðslega spennt fyrir því að frumsýna hana svona stórt,“ segir David Laub hjá A24.

Dýrið er sýnd í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri.

Stiklan hefur vakið þó nokkra athygli og hefur fengið tæplega sex milljónir í áhorf. Sjáðu hana hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost