fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
Fókus

Dóra Björt er yfir sig ástfangin – „Ótrúleg tilfinning að elska aðra manneskju á þennan hátt“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 27. október 2021 14:00

Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, birti í gærkvöldi færslu á Twitter-síðu sinni en í færslunni talar hún um það hve ástfangin hún er þessa stundina.

„Kæra dagbók. Ég er svo ástfangin að hjartað mitt hefur þurft að bókstaflega stækka undanfarna daga til að rúma þetta,“ segir Dóra í upphafi færslunnar.

Í upphafi árs greindi DV frá því að Dóra hafi óvart fundið ástina í fyrra. „Af góðu bar hæst stóra stóra ástin sem fann mig svo óvænt. Eins og stormsveipur af töfradufti og stjörnuryki og regnbogaeinhyrningum. Fann mig og lýsti upp næturhimininn,“ skrifaði Dóra í janúar þegar hún greindi frá sambandi sínu með Sævari Ólafssyni, 38 ára íþróttafræðingi og Breiðhyltingi.

Ljóst er að ástin blómstrar ennþá hjá þeim Dóru og Sævari. „Ótrúleg tilfinning að elska aðra manneskju á þennan hátt af öllum lífs og sálar kröftum. Svona var þá lukkupotturinn. Meira var það ekki í bili,“ skrifaði Dóra í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ráðalaus varðandi nýja kærastann – „Uppáhalds kynlífsathöfnin hans er að sjúga tærnar mínar“

Ráðalaus varðandi nýja kærastann – „Uppáhalds kynlífsathöfnin hans er að sjúga tærnar mínar“
Fókus
Í gær

Bíóbærinn: Horfðu á þáttinn hér

Bíóbærinn: Horfðu á þáttinn hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna úr „16 and pregnant“ tólf árum seinna – Sannleikurinn á bak við myndirnar

Raunveruleikastjarna úr „16 and pregnant“ tólf árum seinna – Sannleikurinn á bak við myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ók um með titrara á andlitinu til að reyna að laga misheppnaða bótox-ið -„Fjandinn hafi það, þetta verður að duga“

Ók um með titrara á andlitinu til að reyna að laga misheppnaða bótox-ið -„Fjandinn hafi það, þetta verður að duga“