fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fókus

Svona eiga ráðherrahjónin saman

Fókus
Sunnudaginn 17. janúar 2021 20:30

Þóra og Bjarni. Mynd: Svanhildur Hólm

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur verið talsvert í umræðunni að undanförnu eftir að hann og eiginkona hans, Þóra Margrét Baldvinsdóttir, mættu í Ásmundarsal á Þorláksmessu.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hjónin rata saman í fjölmiðla og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Bjarni er Vatnsberi og Þóra er Fiskur. Það er oft litið á pörun þessara merkja sem sjaldgæfa og óvænta. Fiskurinn er viðkvæmur og treystir mikið á aðra.

Vatnsberinn er afar hugmyndaríkur en telur tilfinningar eiga að vera takmarkaðar.

Það er ávallt ys og þys í kringum þetta par og eru þau bæði afar sveigjanleg þegar kemur að því að stökkva á ný tækifæri og ævintýri. En ef þau ætla að láta sambandið ganga til frambúðar þurfa þau að vera tilbúin að mætast í miðjunni. Fiskurinn, sem vill hafa allt á útopnu, þarf að læra að halda aftur af sér og Vatnsberinn þarf að læra að opna sig meira.

Bjarni Benediktsson

Vatnsberi

26. janúar 1970

  • Frumlegur
  • Sjálfstæður
  • Mannvinur
  • Framsækinn
  • Fjarlægur
  • Ósveigjanlegur

Þóra Margrét Baldvinsdóttir

Fiskur

1. mars 1971

  • Listræn
  • Blíð
  • Hjartagóð
  • Tilfinninganæm
  • Treystir of mikið
  • Dagdreymin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 4 dögum

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés

Fyrrum kokkur í Buckingham-höll opinberar helsta vandamálið við Andrés