fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Britney Spears hætt á Instagram – Þetta er ástæðan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:32

Britney Spears. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-síða Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarið og í baráttu hennar við að losna undan stjórn föður síns og og urðu því aðdáendur söngkonunnar mjög áhyggjufullir þegar það var allt í einu búið að loka fyrir síðuna hennar.

Britney útskýrði ástæðuna í færslu á Twitter og sagði að hún hefði ákveðið að taka sér smá pásu frá samfélagsmiðlum til að fagna trúlofun sinni. Fyrir tveimur dögum síðan greindi hún frá því að hún og kærasti hennar Sam Asghari væru trúlofuð. Parið hefur verið saman í fimm ár.

Þrátt fyrir þessa útskýringu hennar eru aðdáendur ekki sannfærðir. Þeir hafa sett fram ýmsar kenningar um brottför hennar af Instagram.

Heimildarmaður Page Six segir að með þessu sé Britney að senda „kraftmikil“ skilaboð.

„Hún er hamingjusöm og á frábærum stað […] Þetta var hennar ákvörðun,“ segir heimildarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“

Gunnar Smári saknar fegurðar gamla miðbæjarins – „Ertu að grínast?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“