fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Keypti kjól á netinu en brjóstin pössuðu ekki – „Ég er bókstaflega grátandi“

Fókus
Laugardaginn 29. maí 2021 19:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þekkja það eflaust flestir að lenda í vandræðum þegar kemur að því að kaupa föt á internetinu. Fötin geta verið of stór, of lítil, sniðið getur verið öðruvísi og jafnvel litirnir vitlausir. Það hefur svo lengi verið vinsælt þegar fólk opnar sig um hrakfarir sínar þegar kemur að fatakaupum í gegnum netið.

Kona nokkur lenti í slíkum hrakförum nýverið og ákvað að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hún sýnir frá vandræðunum. Konan, sem kemur fram á TikTok undir nafninu Han, keypti fínan drapplitaðan kjól frá netversluninni ASOS en verslunin er ansi vinsæl meðal Íslendinga.

Þegar kjóllinn kom til hennar var hann ekki alveg eins og hún hafði búist við. Kjóllinn passaði nefnilega fyrirsætunni allt öðruvísi heldur en henni. Þegar konan mátaði kjólinn sá hún fljótlega að brjóstin hennar pössuðu ekki alveg eins í kjólinn, brjóst fyrirsætunnar rúmuðust mun betur í kjólnum.

„Ég er bókstaflega grátandi akkúrat núna,“ heyrist í myndbandinu. Konan er þó ekki að segja það sjálf heldur er hún að nota hljóð sem annar notandi gerði á TikTok. „Þetta er það sem ég vildi, okei? Þetta er svo það sem ég fékk!“

@hanvfsasos pls where is the fabric ##fail ##whatiwantedvswhatigot ##foryou ##asos♬ original sound – Madeline

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram