fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Elle Macpherson deilir bikinímyndum – 56 ára og glæsileg

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. september 2020 08:49

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska ofurfyrirsætan Elle Macpherson deildi á dögunum nýjum bikinímyndunum og minnir okkur á af hverju hún var kölluð „Líkaminn“ (e. The Body).

Elle birti þessar myndir í Story á Instagram.
Elle birti þessar myndir í Story á Instagram.

Árið 1989 var henni gefið viðurnefnið eftir að hafa komið fram á forsíðu Time. Þá var hún 25 ára. Nú rúmlega þremur áratugum síðar er Elle alveg jafn glæsileg.

Hláturinn lengir svo sannarlega lífið en Elle sagði eitt sinn í viðtali að henni líður langbest, bæði líkamlega og andlega, þegar hún hlær. Hún drekkur einnig þrjá lítra af vatni á dag og passar sig að fá að minnsta kosti tuttugu mínútur af sólskini á hverjum degi. Hún hreyfir sig líka reglulega og elskar að synda, fara í fjallgöngur, fara á brimbretti eða stunda jóga.

https://www.instagram.com/p/CEsLZ-aleBW/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts