fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Bólulæknirinn með rosalegt myndband – Ekki fyrir viðkvæma

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. september 2020 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Sandra Lee, eða Dr. Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, nýtur gríðarlega vinsælda á Instagram. Hún er með tæplega fjóra milljón fylgjendur á miðlinum og eigin sjónvarpsþátt á TLC.

Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar

Hún deilir reglulega allskonar bólumyndböndum á Instagram og er eitt af nýjustu myndböndum hennar alveg rosalegt. Draumur allra aðdáenda bólulæknisins. Það hefur fengið rúmlega 800 þúsund áhorf og yfir 50 þúsund „likes“.

https://www.instagram.com/p/CE72iHdBfTm/

Bólulæknirinn deildi einnig nýlega öðru myndbandi sem hefur vakið mikla athygli. Í því fjarlægir hún vel falinn fílapensill sem lætur varla hafa fyrir sér. Horfðu á það hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/CE4ylSrnWut/

Við endum þetta svo á svakalegasta fílapensil sem við höfum séð. Rúmlega milljón áhorf og 70 þúsund manns hafa líkað við það.

https://www.instagram.com/p/CErioCjnhF4/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga