fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Fjölgun hjá Pírata – „Við hjónaleysin erum himinlifandi“

Fókus
Þriðjudaginn 11. ágúst 2020 16:49

Ætli þarna sé upprennandi Pírati á leiðinni ? MYND/ERNIR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, greinir frá því dag á Facebook að hún og unnusti hennar Rafal Orpel eigi von á erfingja í febrúar.

Parið fór í 12 vikna skoðun í dag og reyndist erfinginn þar við hestaheilsu.

„Kæru vinir og fjölskylda,

Við Rafał eigum von à litlu kríli í febrúar! Við vorum í tólf vikna skoðun í dag þar sem litli Píratinn spriklaði og sparkaði í fullu fjöri og virðist við hestaheilsu 😁

Við hjónaleysin erum himinlifandi með bumbubúann og hlökkum til að taka að okkur nýtt hlutverk í lífinu saman“

Fókus óskar Þórhildi og Rafal til hamingju með væntanlega viðbót.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“