fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fókus

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 28. júlí 2020 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Ólafur Arnalds hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlaunanna í flokknum framúrskarandi frumsamið titilstef, en hann samdi tónlistina fyrir þættina Defending Jacob sem hafa verið sýndir á Apple TV.

Ólafur greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni og virðist himinlifandi. Hann hefur verið ansi áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarið og hlotið mikið lof. Áður hefur ólafur hlotið BAFTA-verðlaun fyrir tónlistina í Broadchurch.

Hér að neðan má hlusta á hluta af tónlist Ólafs fyrir Defedning Jacob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“

Egill fór í hárígræðslu og deilir ferlinu og nýju útliti opinskátt – „Eðlilegur fiðringur í maganum á aðgerðardegi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa

Stórstjörnur í stærsta verkefni Baltasar til þessa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“

Tónlistarstjarnan kallaði leikstjórann „tík með pínulitla fiðlu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum