fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Farðu í bílabíó um helgina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smárabíó býður Íslendingum í bíó um helgina. Í samstarfi við Smáralind setur Smárabíó upp bílabíó á plani verslunarstöðvarinnar. Fjórar kvikmyndir verða sýndar um helgina og verður frítt inn á þær.

Ef þú ætlar að fara í bílabíó um helgina þá mætirðu á efra plan Smáralindar, þar sem inngangur að Smárabíó er. Ekki verður hægt að kaupa veitingar á staðnum en fólk getur að sjálfsögðu mætt með eigin veitingar.

Hér að neðan má sjá dagskránna um helgina.

Laugardagur

16:00 – Jón Oddur og Jón Bjarni

20:00 – Dalalíf

Sunnu­dag­ur

16:00 – Jón Oddur og Jón Bjarni

20:00 – Löggulíf

„Til að koma til mót við óskir viðskiptavina okkar og halda bíó menningunni á lofti á þessum skrítnu tímum, ákváðum við hjá Smárabíó að bjóða í bílabíó,“ segir í fréttatilkynningu frá Smárabíói.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 2 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram