fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Bein útsending – Tónleikar á Dillon til að stytta landsmönnum stundir

Fókus
Miðvikudaginn 25. mars 2020 19:03

Dillon. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtistaðurinn Dillon er með tónleika í beinni útsendingu á netinu klukkan 19. Í kvöld koma fram Dread Lightly, Mighty Bear og Einar Ágúst Víðisson.

https://www.facebook.com/DillonWhiskeyBar/videos/259334685090886/

Tónleikunum er streymt beint á Facebook-síðu Dillon sem og hér á dv.is. Eru tónleikarnir hluti af tónleikaröð Dillon í skugga samkomubanns en fyrstu tónleikarnir voru haldnir síðasta sunnudag.

Með þessu vill Dillon gefa listamönnum tækifæri til þess að koma sér á framfæri í þessu furðulega ástandi sem er í gangi þessa dagana. Dillon sér um alla tæknilega vinnslu og það er hljóðmaður á svæðinu sem sér um að allt gangi snurðulaust fyrir sig. Í samvinnu við Aur appið verður svo hægt að styrkja þá tónlistarmenn sem spila hverju sinni.

Ef tónlistarmenn hafa áhuga á að taka þátt í þessu verkefni er þeim bent á að hafa samband í gegnum Facebook-síðu Dillon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Í gær

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman

Katy Perry og Justin Trudeau taka stórt skref saman