fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Logi komst nálægt því að vera handtekinn – Borgaði bragðaref með fölsuðum pening

Fókus
Fimmtudaginn 12. mars 2020 09:28

Logi Tómasson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistar- og knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson, betur þekktur sem Luigi, er gestur vikunnar í Burning Questions hjá Agli Ploder. Luigi uppljóstrar ýmislegu og segir meðal annars frá því þegar hann kom nálægt því að vera handtekinn.

„Ég var með falsaðan tíu þúsund kall og fór með hann í sjoppuna og keypti mér bragðaref,“ segir hann og bætir við að hann hafi ekki falsað sjálfur peninginn heldur fengið hann hjá vini sínum.

„Ég prófaði bara. Ég ætlaði fyrst að djóka og láta [afgreiðslumanninn fá alvöru pening]. En hann tók hann bara og setti hann í og ég hugsaði fokk hvað var ég að gera. Labbaði út og var lengi að spá hvort ég ætti að fara til baka eða ekki. En svo fór ég ekki til baka. Og eigandinn hafði samband við mig og sagðist ætla að kæra mig til lögreglunnar ef ég myndi ekki koma til baka,“ segir hann.

Þú getur horft á þáttinn hér að neðan. Luigi segir meðal annars frá skrýtnustu lyginni sem hann hefur heyrt um sjálfan sig, en hann átti að hafa barnað stelpu sem hann hafði aldrei talað við.

https://www.instagram.com/p/B9mPY1YgDWt/

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen

Rifjar upp þegar hún smurði samlokur fyrir vændiskonur Charlie Sheen
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“

Kristbjörg: „Að heyra í sprengjunum var óraunverulegt og skelfilegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði