fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Þetta hafði þjóðin að segja um Söngvakeppnina í kvöld – „Aldrei hefur sjónvarpsþáttur byrjað svona illa“

Fókus
Laugardaginn 8. febrúar 2020 20:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu fimm lögin sem í ár keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision, hafa stigið á svið. Að vanda spruttu upp líflegar umræður um keppnina á Twitter undir myllumerkinu #12stig. DV tók saman það helsta.

 

Ráðherrarnir Katrín Jakobsdóttir, Bjarni Benediktsson og Lilja Alfreðsdóttir komu þjóðinni á óvart í upphafsatriðinu sem með sanni má segja að hafi lagst misvel í landann.

 

Fyrstur á svið var Kid Isak með lagið Ævintýri 

Á eftir Kid Isak kom Elísabet Ormslev með lagið Elta þig. Fataval hennar var það sem einkum náði athygli tístara. 

Þá var kominn tími á Brynju Mary með lagið Augun þín

Fjórðu á svið voru Ísold og Helga með lagið Klukkan tifar

Síðastir en ekki sístir voru drengirnir í hljómsveitinni Dimma með lagið Almyrkvi

Og að atriðunum loknum var það komið að þjóðinni að fella sinn dóm. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Í gær

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“

Gréta bjargar villtum kanínum – „Þær eru gáfaðar og mjög hreinlegar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vara við kynlífstrendi sem er vinsælt í desember – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus

Vara við kynlífstrendi sem er vinsælt í desember – „Snjókarlinn“ ekki hættulaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi