fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fókus

Stjörnubörn á öskudaginn – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er öskudagur, dagur sem mörg börn bíða í ofvæni eftir. Í dag fyllast stræti og torg af börnum á öllum aldri í alls konar búningum og gleðja mann og annan með söng í staðinn fyrir sælgæti.

Við ákváðum að kíkja á skemmtilega búning nokkurra barna, en einstaklega gaman er að sjá hve hugmyndaríkir krakkarnir eru.

Sonur Jóhannesar Hauks er glímukappi og dóttir hans er Greta Thunberg:

https://www.instagram.com/p/B9Be3U9g4oF/

Sonur söngkonunnar Bryndísar Ásmundsdóttur var glæsilegur hestur:

Dagskráargerðakonan Helga Arnardóttir sendi lítinn Jóker út um dyrnar í morgun:

https://www.instagram.com/p/B9BgKa3gEMR/

Dóttir leikkonunnar Maríu Hebu var María Heba:

Börn fyrrverandi ritstjóra Glamour tóku sitthvorn pólinn á þetta:

https://www.instagram.com/p/B9BiVvJgziv/

Dóttir Egil Gillz og Gurrýjar Jóns var Elsa:

https://www.instagram.com/p/B9B4ugTAthr/

Börn stjörnukokksins Hrefnu Sætran á leiðinni í skólann í morgun:

https://www.instagram.com/p/B9Bcrk1A_bX/?utm_source=ig_embed

Dóttir glamúrfyrirsætunnar Öldu Coco klæddi sig upp sem stórsöngkonan Ariana Grande:

https://www.instagram.com/p/B9BkQlogvcr/

Börn Sigrúnar Sigurpáls voru Píla úr Hvolpasveitinni og lögregla:

https://www.instagram.com/p/B9Bj_s-g3VB/

Börn Ágústu Evu voru glæsileg, ein ninja og einn Bubbi byggir:

https://www.instagram.com/p/B9ANV8rAzho/

Margir kettir á heimili rithöfundarins Andra Snæs:

https://www.instagram.com/p/B9Bkrg4Alxw/?utm_source=ig_embed

Frænka Emmsjé Gauta var Emmsjé Gauti:

https://www.instagram.com/p/B9B0SnSgy2P/

Fyrsti öskudagur dóttur bloggarans og förðunarfræðingsins Guðrúnar Sörtveit:

https://www.instagram.com/p/B9B3meZAVWM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi

Þetta eru kirkjurnar sem eru í mestu uppáhaldi hjá erlendum ferðamönnum á Íslandi
Fókus
Í gær

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“

Paradísa gefur út fyrstu plötuna sína: „Það er enginn að fara að sitja úti í horni þegar þetta er í gangi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar

Varð fyrir hryllilegu áfalli en þá kom Vigdís til hjálpar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?

Rýnt í skjáinn: Er Felix og Klara íslenskasta sjónvarpsþáttaröð allra tíma?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“

Karlmaður ætlar að slá met Bonnie Blue – „Get ég tekið þá alla?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“