fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Daði slær í gegn hjá breskum stjörnum: „Aflýsið Eurovision“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist óðum í úrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins. Þar munu fimm lög keppast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision 2020.

Daði og Gagnamagnið hafa fengið stuðning úr óvæntri átt. Lagið hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og hefur  breski Eurovision-sjónvarpsmaðurinn Rylan Clark-Neal meðal annars tjáð sig um lagið á Twitter. Wiwibloggs, ein stærsta Eurovision-bloggsíðan, fjallar um málið.

Daði og Gagnamagnið sendu frá sér myndband við lagið síðastliðinn föstudag og hefur það myndband fengið yfir 44 þúsund áhorf á YouTube. En það er á Twitter þar sem lagið er að slá í gegn.

Sjá einnig: Daði fær stuðning úr óvæntri átt – Sjáðu hvað Russell Crowe sagði um lagið

Breski blaðamaðurinn Rob Holley deildi myndbandinu á Twitter og hefur það fengið yfir 250 þúsund áhorf þegar fréttin er skrifuð.

Rylan Clark-Neal deildi færslu Rob og skrifaði: „Þessu gæti gengið vel.“

Sjónvarpsonan og raunveruleikastjarnan India Willoughby deildi einnig myndbandinu á Twitter.

„Aflýsið Eurovision. Keppnin er búin. Ég hlustaði á þetta í allan dag. Hlýtur að vinna?“ Skrifaði hún.

Myndbandið vakti einnig athygli blaðamannsins Stefan Niggemeier.

Daði og Gagnamagnið slógu meira að segja í gegn hjá stórleikaranum Russel Crowe.

Hvað segja lesendur? Hver á að vera fulltrúi Íslands í Eurovision 2020?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“