fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Edda Hermanns og Rikki Daða eiga von á barni

Fókus
Laugardaginn 5. desember 2020 15:42

mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fimbulkuldanum síðustu daga hefur fjölskylda þeirra Eddu Hermannsdóttur og Rikka Daðasonar getað hlýjað sér við þá tilhugsun að senn fjölgar í þeirra fallegu fjölskyldu, en þau eiga von á sínu fjórða barni. Fyrir á Edda tvö börn og Rikki eitt.

Parið tilkynnti þetta á Facebook nú í dag. Þar sagði Edda: „Jólabumban kom frekar snemma í ár og við bjóðum fjórða barnið velkomið á heimilið. Allir heimilismenn eru að ærast úr spenningi, það má í raun segja að það séu fimm foreldrar hér sem telja niður í næsta sumar.“

DV óskar Eddu og Rikka til hamingu og óskar þeim góðs gengis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok

Bókaspjall: Ráðgátur og óvænt endalok
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“

„Ömurlegt að í landi sem heitir Ísland, að það sé ekki hægt að iðka ísíþróttir“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn

Faðir Meghan Markle í krísu – Læknar þurftu að fjarlægja annan fótlegginn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta

Hin helga kvöl – Hörkuspennandi glæpaflétta