fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Kom út úr skápnum og giftist brúðarmey sinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 21. október 2020 10:16

Fyrra brúðkaupið og það seinna. Sama brúður en brúðarmeyin á fyrri myndinni varð brúður á þeirri seinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elder, sem gengur undir nafninu @blueyedwhirl á TikTok, deilir óvæntri ástarsögu. Hún greinir því að hún hafi gifst bestu vinkonu sinni – sem var brúðarmey hennar mörgum árum áður.

Skjáskot/TikTok

Elder birtir myndir frá báðum brúðkaupunum og deilir í öðru myndbandi sögunni á bak við samband þeirra.

Sjáðu fyrra myndbandið hér að neðan.

@blueyedwhirlGoodbye closet, hello marriage to my bff ##greenscreen ##GreenScreenTile ##CoupledUp ##wlw ##lesbian ##lgbt♬ original sound – Trey Dreamz 🌩

Elder segir að hún og Nicole, kölluð Nic, hafa þekkst síðan þær voru börn.

„Nic og ég höfum þekkst síðan í leikskóla. Við spiluðum saman körfubolta í skóla og urðum bestu vinkonur. Við héldum vinskap okkar í gegnum háskóla sem þýðir að hún var brúðarmey mín, í brúðkaupinu sem hefði aldrei átt að eiga sér stað. Engar áhyggjur, fyrrverandi eiginmaður minn er sammála mér,“ segir hún. Eftir að hún kom út úr skápnum ákvað hún að segja Nic hvernig henni leið gagnvart henni.

„Hún bar sömu tilfinningar til mín,“ segir hún og brosir. Þær giftust og eru nú hamingjusamar saman.

@blueyedwhirlThat time I married my Maid of Honor ##storytime ##greenscreen ##authentic ##lgbt ##lovewins ##lesbiancouple ##married♬ original sound – 🔹A.🔹

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“