fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Kristbjörg og Aron Einar eignuðust son

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 16:49

Kristbjörg og Aron. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir og landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson voru að bjóða sitt þriðja barn velkomið í heiminn.

Drengurinn kom í heiminn í nótt og segir Kristbjörg þetta hafa verið erfiðasta fæðing hennar til þessa.

Fyrir eiga þau tvo syni, þá Óliver og Tristan. Kristbjörg og Aron vissu ekki kynið fyrir fæðingu.

„Ég hefði ekki getað gert þetta án yndislega eiginmanns míns,“ skrifar Kristbjörg á Instagram og birtir myndir af litla krílinu.

https://www.instagram.com/p/CFzsppiFWW-/

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum