fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Kristbjörg og Aron Einar eignuðust son

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 16:49

Kristbjörg og Aron. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Kristbjörg Jónasdóttir og landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson voru að bjóða sitt þriðja barn velkomið í heiminn.

Drengurinn kom í heiminn í nótt og segir Kristbjörg þetta hafa verið erfiðasta fæðing hennar til þessa.

Fyrir eiga þau tvo syni, þá Óliver og Tristan. Kristbjörg og Aron vissu ekki kynið fyrir fæðingu.

„Ég hefði ekki getað gert þetta án yndislega eiginmanns míns,“ skrifar Kristbjörg á Instagram og birtir myndir af litla krílinu.

https://www.instagram.com/p/CFzsppiFWW-/

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“