fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Sjáðu myndirnar: Gegnsær brúðkaupskjóll vekur athygli – „Þetta eru bara nærföt“

Fókus
Laugardaginn 3. október 2020 14:54

Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildur brúðkaupskjóll hefur vakið mikla athygli eftir að myndum af kjólnum var deilt á samfélagsmiðlinum Reddit. Þá vakti The Sun einnig athygli á kjólnum.

Brúðkaupskjóllinn sem um ræðir er gegnsærri en gengur og gerist og er það aðal ástæða þess að hann vakti svo mikla athygli. Í athugasemdum sögðu sumir að kjóllinn minnti þá á undirfatnað og að hann væri „lummulegur“.

„Ég meina, hún lítur frábærlega út en þetta er ekki málið fyrir brúðskaupskjól,“ sagði sá sem deildi myndunum á Reddit. „Ég hef allan rétt á því að finnast þetta vera lummulegt,“ sagði einn notandi. „Þetta lítur meira út eins og föt fyrir brúðkaupsnóttina,“ sagði annar. „Ég elska góðan hneykslanlegan brúðkaupskjól en þetta eru bara nærföt.“

Þá sagði annar að ef hún væri í hvítum nærbuxum undir kjólnum þá væri þetta ekki eins slæmt. „En strengurinn og sokkabandið gerir þetta frekar hræðilegt fyrir heilan dag.“

Þó voru ekki allir sammála að kjóllinn væri slæmur. Einn notandi hrósaði konunni fyrir sjálfstraustið. „Ég dáist að sjálfstraustinu hennar og dreymi um að hafa bara hluta af því.“

Hér fyrir neðan má sjá myndir af kjólnum sem um ræðir:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember

Vikan á Instagram – Sjóðandi heitur desember
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“

„Það er of mikil áhersla lögð á að fá einhverja einkunn á prófi en gleymist að það gengur ekki upp ef börnum líður illa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið

Jólalestin mun keyra sinn árlega hring um höfuðborgarsvæðið í 30. skiptið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn

Harry Bretaprins rýfur þögnina um skilnaðarorðróminn