fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Anna Kristjáns sólbrunnin á Tene – Eins og Íslendingur sem sofnar í sólbaði eftir nokkra bjóra

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 6. júlí 2020 16:12

Anna Kristjáns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anna Kristjánsdóttir hefur nú búið á Tenerife í 325 daga, og þetta því fyrsta sumarið hennar úti. Hún hefur haldið fylgjendum sínum á Facebook upplýstum um lífið á Tenerife en nú vill svo til að hún fór heldur geyst í sólböðin. Þrátt fyrir það tekst henni alltaf að halda í góða skapið og sjá kómískar hliðar á málunum.

„Eftir að hafa séð til brúnu konunnar og eiginmanns hennar á Næstabar og séð árangurinn vitandi það að þau búa í næstu íbúð við mig, ákvað ég að skella mér á bekkinn og gerði það á sunnudagsmorguninn. Um leið og ég var búin að setja inn pistilinn minn, bar ég á mig sólarvörn og fór svo á sólbekkinn og lá þar eins og skata til hádegis. Það hefði ég ekki átt að gera,“ segir Anna í nýjustu færslunni. 

Henni tekst þó alltaf að sjá kómíkina í erli dagsins, meira að segja þegar hún er sólbrunnin. „Núna lít ég út eins og Íslendingur nýkominn norðan úr höfum sem byrjar á því að fá sér nokkra bjóra og sofnar svo á sólbekknum um leið og komið er til Paradísar. Var ég þó bláedrú á sunnudagsmorguninn,“ segir Anna.

Færsla hennar fylgir hér með þar sem sólbruninn sést vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Fókus
Í gær

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Í gær

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“