fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Fáðu rass eins og Sunneva Einars

Fókus
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 11:44

Skjáskot/Instagram @sunnevaeinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og einkaþjálfarinn Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi. Hún er dugleg að deila æfingum á Instagram og í nýrri færslu deilir hún einni svakalegri til að þjálfa rassvöðvana.

https://www.instagram.com/p/B_khXMUD59y/

3 umferðir:

15 hnébeygjur með ketilbjöllu

15 uppsetur

20 réttstöðulyftur með handlóði eða ketilbjöllu

10/10 bulgarian split squat á hvorn fót (annar fóturinn á stól, borði eða kassa)

12 splitt hopp

Mjaðmalyftuáskorun

Hægt að nota teygju eða lóð til að gera æfinguna erfiðari.

Gerðu mjaðmalyftur allt lagið, það er um 1:45 mínútur. Lagið er: Sketchers – Dripreport

Hvíldu í 30 sekúndur

Endurtaktu. Seinna lagið er Vibe með Cookie kawaii, um 1:20 mínútur.

Fleiri æfingar

Þú getur skoðað fleiri æfingar frá Sunnevu í Highlights á Instagram undir „Home WOD“ og „ABS dagsins“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“