fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Auglýsingar íslenskra áhrifavalda á tímum kórónuveirunnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 19. apríl 2020 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Lúther Sigurðarson, eigandi og framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Sahara, segir marga áhrifavalda glíma við tekjutap vegna kórónuveirunnar meðan aðrir komi vel út úr ástandinu.

„Það er klárlega tekjumissir hjá stórum hluta íslenskra áhrifavalda. En það er líka ákveðinn hluti þeirra sem hefur verið ansi klókur og náð svolítið að bjarga sér með því að vera í samstarfi með fyrirtækjum sem eru með netverslun,“ segir Davíð Lúther í viðtali í nýjasta tölublaði DV.

„Netverslanir hafa náttúrlega sprungið út síðastliðnar fimm vikur. Þeir áhrifavaldar sem eru í samstarfi með svoleiðis fyrirtækjum hafa
plumað sig mjög vel, eða bara haldið sér.“

Það má lesa viðtalið við Davíð í heild sinni í nýjasta tölublaði DV.

Auglýsingar á tímum kórónuveirunnar

Eins og Davíð Lúther segir hafa margir áhrifavaldar farið að auglýsa þjónustu sem er hægt að nýta heima. Við tókum saman nokkur dæmi um slíkar auglýsingar hjá íslenskum áhrifavöldum.

Nýja streymisveitan Viaplay kom á íslenskan markað fyrir stuttu og hefur nýtt sér þjónustu nokkurra íslenskra áhrifavalda til að koma sér á framfæri.

Áhrifavaldarnir Manuela Ósk Harðardóttir, Fanney Ingvarsdóttir, Linda Ben og Brynjólfur Löve hafa nýlega auglýst streymisveituna á
sínum miðlum.

https://www.instagram.com/p/B-c8caGhqRo/

https://www.instagram.com/p/B-c6BXJg4dc/

https://www.instagram.com/p/B-dAB7_gKQf/

https://www.instagram.com/p/B-dHTWBhSQe/

Sunneva Einarsdóttir, einn vinsælasti áhrifavaldur Íslands, auglýsti hvítt nærfatasett úr erlendri netverslun.

https://www.instagram.com/p/B–IWPOhePT/

Áhrifavaldurinn Tanja Ýr auglýsti á dögunum peysu úr netverslun.

https://www.instagram.com/p/B-uNZFvhdul/

Birgitta Líf hefur lengi verið í samstarfi með Nike. Hér auglýsir hún útivistarfatnað frá merkinu.

https://www.instagram.com/p/B-er5hyAp5P/

Áhrifavaldurinn Fanney Dóra auglýsir jakka úr Vero Moda, sem býður einnig upp á netverslun.

https://www.instagram.com/p/B-2lidJAhkO/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?