fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Íslenskir hestar glöddu gamla fólkið

Auður Ösp
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 17:29

Ljósmynd/CBS 58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar á þremur hjúkrunarheimilum í Milwaukee fengu óvænta og kærkomna heimsókn síðastliðinn páskadag.

Rétt eins og víða annars staðar hafa íbúarnir þurft að dúsa í sóttkví undanfarnar vikur vegna Covid-19 faraldursins. Það var  Megan Nicholson sem starfar hjá The Humane Society í Wisconsin sem tók sig ásamt vinkonu sinni Robin Geurnsey og heimsótti eldri borgara á þremur hjúkrunarheimilum í borginni. Með í för voru íslenskir hestar.

Bandaríkin hafa á seinustu árum orðið mikilvægur markaður fyrir íslenska hestinn og þykir eftirsóknarverður, meðal annars vegna þess að er eina tegundin sem hefur tileinkað sér fimm gangtegundir.

 

 

„Í skugga ótta og óvissu sem Covid-19 hefur fært okkur, þá langaði mig að létta af áhyggjum fólksins og veita þeim hamingju sem geta ekki hitt fjölskyldur sínar. Páskarnir eru allajafna fjölskylduhátíð og þess vegna fannst mér þetta verið kjörið tækifæri til að breiða út ást og umhyggju,“ segir Megan í samtali við bandaríska fréttavefinn CBS 58.

„Þar að auki, hver elskar að sjá hest með kanínueyru? Það er eitthvað töfrandi við hesta. Þeir eru táknmynd frelsis, visku og lífsþorsta. Dýrin eru hluti af fjölskyldunni og við vildum deila með öðrum þessari ást ástinni sem hestarnir sýna okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“