fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?

Fókus
Mánudaginn 16. september 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska blaðið Guardian hefur valið bestu bíómyndirnar sem komið hafa út á þessari öld. Á listanum kennir ýmissa grasa en það kemur ef til vill mörgum á óvart hvaða mynd rataði í efsta sæti listans.

Það er myndin There Will Be Blood frá árinu 2007 í leikstjórn Paul Thomas Anderson. Myndin vann tvenn Óskarsverðlaun á sínum tíma; Daniel Day Lewis fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki og þá var myndin verðlaunuð fyrir myndatöku. Eflaust eru ekki allir sammála þessu vali þó myndin sé frábær.

Í öðru sæti listans er myndin 12 Years a Slave frá árinu 2013. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun á sínum tíma og féll almennt vel í kramið hjá gagnrýnendum. Í þriðja sætinu er svo myndin Boyhood frá árinu 2014. Þá vekur myndin í 10. sæti nokkra athygli, en það er myndin Team America: World Police frá árinu 2004.

Topp 10 listi Guardian:

1. There Will Be Blood (2007)
2. 12 Years a Slave (2013)
3. Boyhood (2014)
4. Under the Skin (2013)
5. In the Mood for Love (2000)
6. Hidden (2005)
7. Synecdoche, New York (2008)
8. Moonlight (2016)
9. Zama (2017)
10. Team America: World Police (2004)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla

„Ég er ekki fullkominn“ – Frásögn sem er persónuleg, falleg og einlæg og skyldulesning fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku