fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Sólrún með þernulaun í 100 milljóna króna húsi

Fókus
Laugardaginn 24. ágúst 2019 18:45

Sólrún Diego.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego, áhrifavaldur á sviði þrifa, og nýbakaður eiginmaður hennar, Frans Veigar Garðarsson, festu kaup á einbýlishúsi í Mosfellsbæ í fyrra. Húsið er 320 fermetrar og var kaupverð tæpar hundrað milljónir. Húsið er glæsilegt í alla staði og ku vera eitt best þrifna hús landsins. Afborganir af slíku húsnæðisláni, ef miðað er við áttatíu prósenta lán, eru að lágmarki um 250 þúsund krónur á mánuði. Sólrún hefur hins vegar verið með mánaðartekjur um og yfir 320 þúsund krónum tvö ár í röð ef marka má Tekjublað DV og Frans var með tæplega 340 þúsund í mánaðarlaun í fyrra. Það er því ljóst að hjónin kunna listina að spara – list sem fleiri mættu tileinka sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Við erum hrædd en við stöndum saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“