fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Ný hryllingsmynd á Netflix skilur áhorfendur eftir með ljósin kveikt

Fókus
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var að koma ný hryllingsmynd á Netflix, Eerie. Netverjar greina frá því að þeir sváfu með ljósin kveikt eftir að hafa horft á myndina, svo ógnvekjandi er myndin. Þeir sögðust líka hafa öskrað oft yfir myndinni og um væri að ræða mjög vel gerða hryllingsmynd.

Myndin fjallar um óvæntan og skelfilegan dauða nemanda í gömlum kaþólskum skóla fyrir stúlkur, og ógnar dauði hennar tilveru skólans.

„Það er ekki sniðug hugmynd að horfa á Eerie, einn á hótelherbergi,“ segir einn netverji á Twitter.

„Var að horfa á Eerie á Netflix og uuuu hvar er næturljósið mitt. Ógeðslega ógnvekjandi,“ skrifaði annar.

Eerie kom út í fyrra en var að koma á Netflix.  Ert þú búin/n að horfa á myndina? Þorir þú?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heiðrar látna móður sína með flúri

Heiðrar látna móður sína með flúri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins

Prinsessur og prakkarar verða í Bókakonfekti kvöldsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“

Linda man eftir að hafa horft í kringum sig á aðfangadag og hugsað: „Eru þetta síðustu jólin mín?“