fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fókus

Bubbi með börnin á bakinu – Sjáið myndina

Fókus
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens birti á dögunum mynd af nýjasta húðflúri sínu en hann hefur komið nöfnum barna sinna fyrir í lóðréttri röð niður eftir hryggjarsúlu sinni. Alls á Bubbi sex börn en fyrr í sumar eignaðist hann jafnframt sitt fyrsta afabarn sem fékk þó ekki að fljóta með í nafnalengjuna. Þrátt fyrir að vera maður margra orða var Bubbi að þessu sinni stuttorður því myndina merkti hann einfaldlega með myllumerkinu: „Nöfnin“.

https://www.instagram.com/p/B0qbK6lA5er/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“