fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Eru þetta dýrustu fermetrar Reykjavíkur?

Fókus
Föstudaginn 19. júlí 2019 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítil íbúð með sérinngangi er til sölu á 29,9 milljónir. Athygli vekur að íbúðinni svipar helst til skúrs og er aðeins 32,7 fermetrar að stærð. Verð á hvern fermetra er því rétt tæp 1 milljón, eða 914 þúsund krónur. Það hlýtur að teljast með því dýrara sem finnst í Reykjavík. Inn í fermetratölunni er geymsla sem er 3,2 fermetrar og því íbúðarrýmið í raun aðeins 29,5 fermetrar.

Ásett verð er þó í nokkru samræmi við fasteignamat eignarinnar sem er 29,6 milljónir á meðan brunabótamat er aðeins 9,66 milljónir. Í október í fyrra var meðalverð á fermetrann í miðborginni 538 þúsund krónur og því er hér um að ræða töluvert dýrari fermetra. Íbúðin var skráð til sölu í febrúar og því ljóst að áhugi almennings er ekki gríðarlegur.

Fyrir tveimur árum gerði DV úttekt á því hvar dýrustu fermetra Íslands mætti finna. Þá fann DV einungis níu eignir þar sem fermetrinn kostar yfir 800 þúsund krónur. Dýrasti fermetrinn þá var þriggja herbergja íbúð í Skuggahverfinu en þar kostaði fermetrinn svipað og fyrrnefnd íbúð, tæplega eina milljón króna.

Leikkonan og blaðakonan Ingunn  Lára Kristjánsdóttir, gerði grín af auglýsingunni á Twitter fyrr á þessu ári.„Hér erum við með glæsibýli skýr, hvítur, líka blár lítur. Eldhúsinnrétting, alveg örugglega baðherbergi. 30 milljónir fyrir 30 fermetra, topp prís.“

Áhugasamir geta haft samband við Fasteignasölu Reykjavíkur sem sjá um sölu eignarinnar.

Hér má sjá frekari upplýsingar um eignina og fleiri myndir

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“