fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Myndirnar sem afhjúpa Hollywood – Ótrúlegir hlutir gerast á bak við tjöldin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 21:30

Magnaðar brellur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ýmislegt sem gengur á á bak við tjöldin þegar að stórmyndir eru búnar til í Hollywood, en á vefsíðunni Post Fun er að finna ansi hressilegar myndir þar sem sýnt er nákvæmlega hvernig brellurnar verða til.

Harry Potter And The Order Of The Phoenix

Því miður þá voru það ekki töfrar sem sáu um að rétta Hermione bækurnar heldur hendur klæddar í grænt.

Game Of Thrones

Maður bjóst nú kannski við meiru þegar að verið er að taka upp tignarlega veru eins og dreka, en Emilia Clarke á hrós skilið fyrir að halda andlitinu þegar hún leikur á móti þessum græna púða.

Beauty And The Beast

Dan Stevens gengur um í skringilegum búning og er breytt í dýrið í eftirvinnslu. Samt nær Emma Watson að taka hann alvarlega.

Space Jam

Ætli þetta séu ekki mestu vonbrigði barnæskunnar. Michael Jordan var sem sagt ekki að leika á móti teiknimyndafígúru heldur alvöru manneskju í grænum galla.

The Avengers

Mark Ruffalo leikur Bruce Banner í Avengers-myndunum með stæl, en það er mikilvægt að muna að hann er líka maðurinn á bak við Hulk – bókstaflega.

Pirates Of The Caribbean: Dead Man’s Chest

Bill Nighy leikur draugakafteininn Davy Jones í þessari mynd og þarf mikið til að búa til gervið í eftirvinnslu.

I Am Legend

Eitt átakanlegasta atriðið í myndinni er þegar að stökkbreyttur hundur ræðst á Robert. Svona varð það gert.

Guardians Of The Galaxy

Bradley Cooper er rödd Rocket í Guardians of the Galaxy og því eru viss vonbrigði að hann er ekki líka maðurinn í græna búningnum.

The Matrix

Gaman að sjá hvernig það var gert þegar að leikararnir þurftu að forðast byssukúlur ofurhægt.

The Matrix

Önnur skemmtileg úr The Matrix – ansi líkamlega krefjandi að taka upp þessa mynd.

The Dark Knight

Gervi Aaron Eckharts sem Harvey Dent í seinnihluta The Dark Knight er stórkostlegt.

Godzilla

Nei, ofurstórar eðlur eru ekki til – hvað þá eðlur sem bíða eftir að ráðast á fólk.

Rise of the Planet of the Apes

Auðvitað viljum við trúa því að Ceasar sé alvöru api, en svo er ekki.

Life of Pi

Og tígrisdýrið var ekki til í að blunda í faðmi í Life of Pi.

Narnia

Það gerast svo sannarlega töfrar bæði í Narniu og á bak við tjöldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra

Einar Ágúst þurfti að endurskoða líf sitt eftir að hafa greinst með alvarleg veikindi í fyrra
Fókus
Í gær

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“

„Ég hugsaði um að draga mig út þegar stríðið á Gaza braust út en á sama tíma vildi ég taka pláss og nota röddina mína“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 2 dögum

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans

TikTok-stjarnan lést á afmælisdegi kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“

Britney rýfur þögnina eftir meint hörkurifrildi hennar og kærastans – „Ég veit að mamma mín tengist þessu!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“