fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
Fókus

John Singleton tek­inn úr önd­un­ar­vél

Fókus
Mánudaginn 29. apríl 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda bandaríska kvikmyndagerðarmannsins John Singleton hefur veitt læknum leyfi til að taka hann úr öndunarvél í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu fjölskyldunnar en leikstjórinn, sem er 51 árs, fékk heila­blóðfall fyrr í þess­um mánuði.

„Þetta var hræðilega erfið ákvörðun, sem fjöl­skyld­an tók á nokkr­um dög­um, eft­ir að hafa fengið ráðgjöf frá lækn­um John,“ segir í yfirlýsingunni, en þar kemur einnig fram að Singleton fái góða meðhöndl­un á gjör­gæslu­deild­inni.

John Daniel Singleton hefur farið víðan völl sem handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri. Hann er þekkt­ur fyr­ir mynd­ir á borð við Boyz N the Hood, Poetic Justice, Higher Learning, Shaft, 2 Fast 2 Furi­ous og Four Brothers auk fjölda annarra.

„Okk­ur þykir afar leitt að til­kynna að ástkær son­ur okk­ar, faðir og vin­ur, John Daniel Singlet­on, verður tek­in úr önd­un­ar­vél í dag,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­u fjölskyldunnar.
Singleton ásamt Samuel L. Jackson og Spike Lee.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sparnaðarráð Hildar: Rándýrt að mæta svöng í búðina

Sparnaðarráð Hildar: Rándýrt að mæta svöng í búðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Setja vesturbæjarperlu á sölu

Setja vesturbæjarperlu á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta