fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

John Singleton tek­inn úr önd­un­ar­vél

Fókus
Mánudaginn 29. apríl 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda bandaríska kvikmyndagerðarmannsins John Singleton hefur veitt læknum leyfi til að taka hann úr öndunarvél í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu fjölskyldunnar en leikstjórinn, sem er 51 árs, fékk heila­blóðfall fyrr í þess­um mánuði.

„Þetta var hræðilega erfið ákvörðun, sem fjöl­skyld­an tók á nokkr­um dög­um, eft­ir að hafa fengið ráðgjöf frá lækn­um John,“ segir í yfirlýsingunni, en þar kemur einnig fram að Singleton fái góða meðhöndl­un á gjör­gæslu­deild­inni.

John Daniel Singleton hefur farið víðan völl sem handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri. Hann er þekkt­ur fyr­ir mynd­ir á borð við Boyz N the Hood, Poetic Justice, Higher Learning, Shaft, 2 Fast 2 Furi­ous og Four Brothers auk fjölda annarra.

„Okk­ur þykir afar leitt að til­kynna að ástkær son­ur okk­ar, faðir og vin­ur, John Daniel Singlet­on, verður tek­in úr önd­un­ar­vél í dag,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ing­u fjölskyldunnar.
Singleton ásamt Samuel L. Jackson og Spike Lee.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum

Var leikkonunni byrlað? Lögregla varpar ljósi á það sem sást á eftirlitsmyndavélum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu