fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fókus

Herra Hnetusmjör fær sinn eigin sjónvarpsþátt: „Þetta verður ekkert 18 plús“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. mars 2019 14:47

Herra Hnetusmjör.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Herra Hnetusmjör er kominn með sinn eigin sjónvarpsþátt sem sýndur verður í Sjónvarpi Símans í lok apríl. Um er að ræða sex þætti og ganga þeir undir nafninu Kling Kling.

„Þetta er búið að vera í vinnslu í þónokkurn tíma,“ segir Herrann í samtali við DV. „Þetta eru lífsstílsþættir af bestu gerð og ég fæ með mér þjóðþekkta einstaklinga og vini til að prófa með mér alls konar rugl.“

Eins og sést á kynningarplakati fyrir þættina eru ýmsar manneskjur á því í teiknimyndaformi, til dæmis tónlistarmaðurinn Friðrik Dór og plötusnúðurinn Dóra Júlía.

Plakatið.

En hve ruglaðir verða þættirnir?

„Þetta verður ekkert 18 plús,“ segir Herra Hnetusmjör og hlær. „En það verður skemmtilegt að horfa á þetta. Það er mikið þarna sem meðalmaðurinn er ekki að fara að upplifa,“ segir rapparinn, sem er einmitt landsþekktur fyrir að vera hrokafullur og góður með sig. Fær sem sagt hrokafulla hliðin þín að skína í þessum þáttum?

„Ó, já.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Í gær

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu

Hnýta í prinsinn og segja hann hafa gert sig að fífli á meðan tengdafaðir hans liggur á gjörgæslu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár

Hefur ekki rifist við eiginkonuna í tíu ár