fbpx
Mánudagur 20.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

EurovisionSjá allar

Fókus

Gallharðir aðdáendur missa sig yfir Hatara: „Mér líður eins og ég sé í dýflissu að bíða dauðans“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 10. mars 2019 13:00

Gaman að horfa á svona myndbönd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heitir Eurovision-aðdáendur í samfélaginu Eurovision Hub eru búnir að gera svokallað „reaction“-myndband fyrir lagið Hatrið mun sigra með Hatara. „Reaction“-myndbönd felast einfaldlega í því að fólk hlustar á lagið og bregst við því í rauntíma.

Það er vægt til orða tekið að segja að íslenska framlagið fari vel ofan í aðdáendurna hjá Eurovision Hub og heyrist orðið „Vá“ ansi oft í myndbandinu. Þá fíla aðdáendurnir taktinn í lagið, og lagið í heild sinni, sem og sviðssetninguna.

„Fólk á ekki eftir að fíla þetta en ég fíla þetta,“ segir einn aðdáandinn og annar bætir við: „Mér líður eins og ég sé í dýflissu að bíða dauðans“.

Einhverjar benda á hve fyndin andstæða þetta lag sé við lag seinasta árs, Our Choice með Ara Ólafssyni. Í stuttu máli eru aðdáendurnir mjög spenntir fyrir framlagi Íslendinga.

„Ég er orðlaus“, „Þetta er svo spennandi, svo öðruvísi“ og „Þetta er stórkostlegt“ er meðal þess sem látið er falla í myndbandinu.

„Takk Ísland – ég þurfti á þessu að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“
Fókus
Í gær

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp

Keppinautur Önnu Mjallar beitti bellibrögðum – Hringdi strax í pabba og bað um hjálp
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“

Umbyltir staðalmynd fíkniefnaneytandans: „Boxin sem áfengi tikkar í eru miklu verri“
Matur
Fyrir 3 dögum

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt

Dularfull herferð vekur athygli – Þekktar konur taka þátt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision

Lagið sem hreyfði við heiminum en á engan möguleika á að vinna Eurovision