fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Heimsþekktur plötusnúður flytur til Vestfjarða

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski plötusnúðurinn og pródúsentinn Petit Biscuit, eða Mehdi Benjelloun eins og hann heitir réttu nafni, er nú fluttur til Vestfjarða.

Biscuit er meðlimur indíe popp dúettsins Mount Dreams ásamt vini hans Romain Bauthier, sem þekktur er sem Luuul. Biscuit er af marókóskum og frönskum uppruna.

Biscuit gaf fyrsta lag sitt, Alone, út í maí árið 2015.

Og hver ætli ástæðan sé fyrir Íslandsdvölinni? Jú Biscuit ákvað að leigja á airbnb á Flateyri í mánuð á meðan hann vinnur að nýjustu plötu sinni. „Þetta var hugmynd sem ég fékk meðan ég var á tónlistarferðalagi um Bandaríkin. Ég áttaði mig á að ég er búin að ferðast mjög mikið, en sjá lítið annað en flugvelli og tónleikastaði,“ segir Biscuit á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BtgZG7PnRMi/

„Ég vildi fá innblástur með því að einangra mig og vera nálægt náttúrunni svo að ég kynni að meta hana eins og hún er.“

Fyrsta myndbandið frá Íslandsdvölinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“