fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Gjöfin sem markaði upphafið að samspili Jónsson bræðranna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 30. desember 2019 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bræðurnir Jón Jónsson og Friðrik Dór eru tveir vinsælustu tónlistarmenn landsins og hafa gefið út marga smelli, bæði í sitthvoru lagi og saman.

En hvernig byrjaði þetta allt saman? Jón Jónsson greinir frá því á Instagram að fyrir 20 árum hafi þeir bræður fengið trommusett í jólagjöf frá foreldrum sínum.

„Sú gjöf markaði upphafið að samspili okkar bræðra,“ skrifar Jón með mynd á Instagram frá þeim degi. Á myndinni má sjá unga Jónsson bræður við trommusettið, afar ánægða með gjöfina.

https://www.instagram.com/p/B6nTYlMHTJO/

Bræðurnir hafa gefið saman út smelli á borð við „Heimaey“ og „Á sama tíma á sama stað“. En bæði lögin sömdu þeir fyrir Þjóðhátíð 2018.

Svo má ekki gleyma því þegar þeir sömdu lagið „Komum heiminum í lag“ í tilefni af vitundarvakningu félagasamtaka í alþjóðlegu hjálparstarfi og Þróunarsamvinnustofnunar Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn

Uppáhaldsmorgunmatur Díönu prinsessu slær í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“