fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Eldheit ást – Ingibjörg og Einar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 11. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt heitasta parið í dag er Ingibjörg Egilsdóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, og Einar Egilsson tónlistarmaður, en þau hafa verið að draga sig saman síðustu mánuði samkvæmt heimildum DV.

Ingibjörg varð í öðru sæti í Ungfrú Ísland árið 2008 og ári síðar tók hún þátt í Miss Universe og komst í fimmtán kvenna úrslit. Í kjölfarið fékk Ingibjörg ýmis atvinnutilboð og starfaði víða um heim sem fyrirsæta.

Árið 2011 byrjaði Ingibjörg með Þorsteini M. Jónssyni, best þekktum sem Steini í Kók, þau skildu árið 2014. Eiga þau einn son saman. Sást hún eftir það í félagsskap kraftajötunsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar (Fjallsins).

Einar skildi á síðasta ári við söngkonuna Svölu Björgvinsdóttur. Hún flutti heim til Íslands, en Einar varð eftir í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þau höfðu haldið heimili undanfarin ár. Einar og Svala voru kærustupar í tæpan aldarfjórðung en þau giftu sig með pomp og prakt í Landakotskirkju í júlí 2013. Störfuðu þau mikið saman að tónlist og skipuðu meðal annars tríóið Steed Lord, ásamt Edda, bróður Einars. Svala hefur fundið ástina að nýju hjá Gauta Sigurðarsyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli