fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

María Birta leikur nunnu – Fékk hné í andlit og óteljandi hnefahögg

Fókus
Laugardaginn 10. ágúst 2019 15:30

María Birta. Mynd: DV/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir greindi á dögunum frá því að hún færi með hlutverk nunnu í sýningunni Atomic Saloon sem gengur fyrir fullu húsi í Edinborg í Skotlandi.

„Frumsýningin var geggjuð!!! Ég er svo glöð að ég er svífandi um á bleiku skýi. Hlakka til að sýna í kvöld og á morgun og hinn og hinn og hinn…“

Með færslunni á Instagram lætur leikkonan fylgja að ferðalagið hafi verið frábært og hún hafi aðeins fengið hné í andlitið og fengið óteljandi hnefahögg víða um líkamann meðan á ferlinu stóð.

https://www.instagram.com/p/B01O-KOglZt/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Í gær

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“