fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

María Birta leikur nunnu – Fékk hné í andlit og óteljandi hnefahögg

Fókus
Laugardaginn 10. ágúst 2019 15:30

María Birta. Mynd: DV/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir greindi á dögunum frá því að hún færi með hlutverk nunnu í sýningunni Atomic Saloon sem gengur fyrir fullu húsi í Edinborg í Skotlandi.

„Frumsýningin var geggjuð!!! Ég er svo glöð að ég er svífandi um á bleiku skýi. Hlakka til að sýna í kvöld og á morgun og hinn og hinn og hinn…“

Með færslunni á Instagram lætur leikkonan fylgja að ferðalagið hafi verið frábært og hún hafi aðeins fengið hné í andlitið og fengið óteljandi hnefahögg víða um líkamann meðan á ferlinu stóð.

https://www.instagram.com/p/B01O-KOglZt/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni