fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Fyrrum handrukkari segir frá reynslu sinni: Skaut menn í lærið ef þeir borguðu ekki

Fókus
Föstudaginn 5. júlí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það kom fyrir að ég skaut menn í lærið með saltskoti ef þeir borguðu ekki.“

Þetta segir maður með fortíð úr undirheimum Reykjavíkur, sem vildi ekki láta nafns síns getið, og gegndi störfum handrukkara um töluvert skeið. Í samtali við Mannlíf segist hann hafa sífellt gengið með skammbyssu í hanskahólfinu. Einnig segist hann hafa verið með afsagaða haglabyssu þegar hann rukkaði „erfiða“ einstaklinga. „Þá var maður búinn að fjarlægja öll höglin úr skotunum og fylla þau með grófu salti,“ segir fyrrum handrukkarinn.

Maðurinn segist hafa notað skammbyssur mest til að skjóta í áttina að fólki, einnig mikið á bíla en þá úr slíkri fjarlægð að minni hætta var á mannskaða. „Við vorum fyrst og fremst með þetta til að skapa ógn,“ segir hann. „Ég var sem betur fer ekki alveg það „farinn“ að ég notaði skammbyssuna á fólk.“

Umræddur maður segist ekki þekkja til þess hvort skotvopnaburður hafi aukist á undanförnum árum en á því tímabili þar sem hann gegndi sínum störfum voru þær afar algengar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin