fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Fyrrum handrukkari segir frá reynslu sinni: Skaut menn í lærið ef þeir borguðu ekki

Fókus
Föstudaginn 5. júlí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það kom fyrir að ég skaut menn í lærið með saltskoti ef þeir borguðu ekki.“

Þetta segir maður með fortíð úr undirheimum Reykjavíkur, sem vildi ekki láta nafns síns getið, og gegndi störfum handrukkara um töluvert skeið. Í samtali við Mannlíf segist hann hafa sífellt gengið með skammbyssu í hanskahólfinu. Einnig segist hann hafa verið með afsagaða haglabyssu þegar hann rukkaði „erfiða“ einstaklinga. „Þá var maður búinn að fjarlægja öll höglin úr skotunum og fylla þau með grófu salti,“ segir fyrrum handrukkarinn.

Maðurinn segist hafa notað skammbyssur mest til að skjóta í áttina að fólki, einnig mikið á bíla en þá úr slíkri fjarlægð að minni hætta var á mannskaða. „Við vorum fyrst og fremst með þetta til að skapa ógn,“ segir hann. „Ég var sem betur fer ekki alveg það „farinn“ að ég notaði skammbyssuna á fólk.“

Umræddur maður segist ekki þekkja til þess hvort skotvopnaburður hafi aukist á undanförnum árum en á því tímabili þar sem hann gegndi sínum störfum voru þær afar algengar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna