fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Þetta er það sem Cole Sprouse gerði á Íslandi – Sjáðu myndbandið

Fókus
Mánudaginn 1. júlí 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og mörgum er kunnugt var leikarinn Cole Sprouse staddur á Íslandi í vor. Ýmsir veltu fyrir sér tilgang ferðarinnar en nú hefur hann gefið út myndband á vegum lífsstílsfyrirtækisins Moncler.

Auk þess að vera leikari er Sprouse ljósmyndari en hann er eflaust þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Cody Martin í þáttunum The Suite Life of Zack and Cody. Einnig fór hann með hlutverk Ben, sonar Ross, í Friends ásamt tvíburabróður sínum Dylan Sprouse og léku þeir jafnframt saman í hinni stórvinsælu gamanmynd, Big Daddy með Adam Sandler.

Á Instagram-síðu sinni birti hann færslu þar sem hann þakkaði Moncler sérstaklega fyrir stórfenglega ferð til Íslands. Myndbandið Captured in Iceland má sjá fyrir neðan færsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum