fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Spurning vikunnar: Hvað er ást? – Sjáðu hvað börnin sögðu

Auður Ösp
Föstudaginn 28. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Lilja Rizzo, 6 ára

„Ást er það mikilvægasta sem til er í öllum heiminum.“

Viktoría Fanney Óttarsdóttir, 4 ára

„Blóm.“

Kristófer Vopni Óttarsson 5 ára

„Ég veit það ekki, en ég hef heyrt um mat sem heitir ástarpungar.“

Ylfa Sól Arnarsdóttir 8 ára

„Að elska og þykja væntum og hugsa vel um vini sína.“

Guðný Líneik Guðjónsdóttir, 5 ára
„Þeir sem elska hvorn annan og ef þeir vilja giftast hvor öðrum.“

Hildur Lilja Þorsteinsdóttir 6 ára

„Ást þýðir að vera ástfanginn og kyssast.”

Arnar Gauti Kristinsson, 5 ára (að verða 6 ára)
„Að vera með glatt hjarta“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin