fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
Fókus

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 16. júní 2019 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele birti myndband á Instagram í morgun þar sem hún færir stúlknasveitinni Spice Girls þakkir sínar. Segir Adele að hún hafi farið á tónleika þeirra í gærkvöldi, 21 ári eftir að hún sá þær fyrst á Wembley.

https://www.instagram.com/p/BywUqnaC4h-/

„Í kvöld með mínum nánustu og bestu grét ég, hló, öskraði, dansaði, rifjaði upp og varð aftur ástfangin af 10 ára mér. Það er ekkert leyndarmál hvað ég elska þær, hversu mikinn innblástur þær gáfu mér að sækjast eftir því sem ég vildi og líta aldrei til baka.

Ég fékk loksins að hitta Ginger, datt í það með stelpunum og satt að segja þá trúi ég ekki hversu langt ég hef náð. Takk fyrir geggjunina sem ég fæ að lifa, ég hefði ekki náð hingað ef ekki væri fyrir ykkur 5 breskar goðsagnir. Ég elska ykkur.“

https://www.instagram.com/p/ByxKHDuCYkX/

https://www.instagram.com/p/ByvcEZml3za/

Nú bíðum við bara spennt eftir samstarfi Adele og Spice Girls.

https://www.instagram.com/p/ByxKg6uAtFu/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hver er dularfulla konan sem gerði allt vitlaust á Met Gala?

Hver er dularfulla konan sem gerði allt vitlaust á Met Gala?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Laufey vaknaði með slæman hausverk – Lá nokkrum tímum síðar á milli heims og helju á sjúkrahúsi

Laufey vaknaði með slæman hausverk – Lá nokkrum tímum síðar á milli heims og helju á sjúkrahúsi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum

Lofar þeim sem styrkja hana kampavínsboði á Bessastöðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“