fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Spice Girls

Illdeilurnar innan Spice Girls-hópsins sem koma í veg fyrir að sveitin komi aftur saman

Illdeilurnar innan Spice Girls-hópsins sem koma í veg fyrir að sveitin komi aftur saman

Fókus
01.11.2024

Aðdáendur bresku stúlknasveitarinnar Spice Girls hafa margir hverjir vonast eftir því að hljómsveitin komi aftur saman á svipaðan og hljómsveitin Oasis ætlar að gera næsta sumar. Spice Girls var ein allra vinsælasta hljómsveit 10. áratugarins en hún var stofnuð árið 1994 og starfaði fyrst um sinn óslitið til ársins 2001. Á þeim tíma hefur hljómsveitin komið saman í nokkur skipti, til dæmis Lesa meira

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Adele þakkar þessum fimm fyrir að vera sú sem hún er í dag – Sjáðu myndbandið

Fókus
16.06.2019

Söngkonan Adele birti myndband á Instagram í morgun þar sem hún færir stúlknasveitinni Spice Girls þakkir sínar. Segir Adele að hún hafi farið á tónleika þeirra í gærkvöldi, 21 ári eftir að hún sá þær fyrst á Wembley. https://www.instagram.com/p/BywUqnaC4h-/ „Í kvöld með mínum nánustu og bestu grét ég, hló, öskraði, dansaði, rifjaði upp og varð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af