fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Fékk sér nafn Sunnevu Einars flúrað á sig: „Ég er í áfalli sko, why?!“

Fókus
Mánudaginn 20. maí 2019 09:30

Skjáskot: Instagram/@sunnevaeinarss/@orrieinars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orri Einarsson, einn af meðeigendum Áttan Miðlar, kom Sunnevu Einarsdóttur heldur betur á óvart þegar hann fékk sér nafnið hennar flúrað á sig til æviloka.

Greint er frá þessu á Instagram-síðu Áttan Miðlar, Orra og Sunnevu.

 

View this post on Instagram

 

Uppáhalds tattúið mitt ? @sunnevaeinarss

A post shared by Orri Einarsson (@orrieinars) on

Sunneva segir frá þessu í Instagram Story. Hún deilir myndbandi úr þætti Instagram Íslands sem er ekki enn kominn út og talar síðan við fylgjendur um málið.

Skjáskot: Instagram/@sunnevaeinarss

„Ég ætla bar aða svara ykkur hér. Já þetta tattoo er því miður alvöru tattoo. Ég reyndi að þurrka þetta af en það gekk ekki. Þetta [myndband] er svona 10 prósent af viðbrögðunum mínum, ég held ég hafi spurt Orra svona 200 sinnum hvort það væri ekki í lagi með hann. En ég er byrjuð að „brainstorma“ cover-up. „Don‘t get me wrong,“ ég er mjög „honored“ að einhver skuli setja nafnið mitt á líkama sinn þetta er bara. Ég er í áfalli sko, why?!“ Sagði Sunneva Einars í Instagram Stories í gærkvöldi.

Sunneva reyndi að þurrka flúrið af. Skjáskot: Instagram/@sunnevaeinarss
Skjáskot: Instagram/@sunnevaeinarss

Þátturinn kemur út í dag á IGTV Áttan Miðlar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru