fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Svona átt þú að opna páskaegg: Hvað finnst börnunum? – Sjáðu myndbandið

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar páskarnir eru rétt handan við hornið fara börnin að taka stóra nammideginum fagnandi. Heppilega koma páskaegg í óteljandi stærðum, týpum og jafnvel formum til að hver eigi sína uppáhaldssort.

Yfirleitt eru börnin bestu dómararnir á því hvað það er sem einkennir gott páskaegg, og enn fremur, hvernig er best að fara að opna það?

DV Fókus efldi til dýnamískrar páskasmökkunnar með börnum frá aldrinum þriggja til tíu ára og koma sumar niðurstöðurnar merkilega á óvart.

Hér er brot þar sem börnin leika á lystina með sykur í sigtinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun