fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Tíu myndir sem afhjúpa blekkingar Instagram

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 13. apríl 2019 12:30

Magnað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mexíkóski ljósmyndarinn Omah er með rúmlega hundrað þúsund fylgjendur á Instagram en í nýrri grein á Bored Panda sýnir hann töfrana sem gerast á bak við tjöldin þegar að þarf að ná hinni fullkomnu mynd á Instagram.

Eins og meðfylgjandi myndir sýna fer mikil vinna í eina mynd og þarf oft mikla eftirvinnslu til að gera þær fullkomnar.

Ansi mikil eftirvinnsla til að ná fram dramatíkinni:

Ekki alveg eins rómantískt og það lítur út fyrir að vera:

Hér þarf tökulið:

Ekki rigning heldur garðslanga:

Það mætti halda að þessi væri tekin í útlöndum – en nei, bara heima í stofu:

Merkilegt:

Það er magnað hvað er hægt að gera með brellum:

Lítur út eins og grindverk en er í raun vörubretti:

Ótrúlegt:

Það er ýmislegt hægt:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Hitti Gylfa Ægis á bensínstöð og knúsaði hann

Vikan á Instagram – Hitti Gylfa Ægis á bensínstöð og knúsaði hann
Fókus
Í gær

Kristel vaknaði með mikla áverka – „Ég fékk að heyra að fólk hafi séð einhvern mann drösla mér heim“

Kristel vaknaði með mikla áverka – „Ég fékk að heyra að fólk hafi séð einhvern mann drösla mér heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“