fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Hvað ert þú að horfa á? – Kristín Sif Björgvins

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 6. apríl 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Sif Björgvins, útvarpskona á K100:

„Ég er nýbúin að klára að horfa á uppistand með Jimmy Carr, „The best of ultimate gold greatest hits“ á Netflix og fannst það mjög gott, enda er Jimmy Carr í uppáhaldi en þetta er alls ekki fyrir viðkvæma. Hann fer alla leið í að reyna að sjokkera. Síðan var ég að klára myndina Highwaymen, með Kevin Costner og Woody Harrelson, sem fjallar um mennina sem gómuðu Bonnie og Clyde, mjög góð mynd sem ég mæli með. Þættirnir hans Loga eru frábærir, gott spjall við áhugavert fólk eins og til dæmis Ólaf Darra og Lindu Pé. Síðan er ég algjörlega „hooked“ á Rupauls Drag Race, það er „my guilty pleasure“ að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum