fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Hvað ert þú að horfa á? – Kristín Sif Björgvins

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 6. apríl 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Sif Björgvins, útvarpskona á K100:

„Ég er nýbúin að klára að horfa á uppistand með Jimmy Carr, „The best of ultimate gold greatest hits“ á Netflix og fannst það mjög gott, enda er Jimmy Carr í uppáhaldi en þetta er alls ekki fyrir viðkvæma. Hann fer alla leið í að reyna að sjokkera. Síðan var ég að klára myndina Highwaymen, með Kevin Costner og Woody Harrelson, sem fjallar um mennina sem gómuðu Bonnie og Clyde, mjög góð mynd sem ég mæli með. Þættirnir hans Loga eru frábærir, gott spjall við áhugavert fólk eins og til dæmis Ólaf Darra og Lindu Pé. Síðan er ég algjörlega „hooked“ á Rupauls Drag Race, það er „my guilty pleasure“ að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Í gær

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““