fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fókus

Hvað ert þú að horfa á? – Kristín Sif Björgvins

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 6. apríl 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristín Sif Björgvins, útvarpskona á K100:

„Ég er nýbúin að klára að horfa á uppistand með Jimmy Carr, „The best of ultimate gold greatest hits“ á Netflix og fannst það mjög gott, enda er Jimmy Carr í uppáhaldi en þetta er alls ekki fyrir viðkvæma. Hann fer alla leið í að reyna að sjokkera. Síðan var ég að klára myndina Highwaymen, með Kevin Costner og Woody Harrelson, sem fjallar um mennina sem gómuðu Bonnie og Clyde, mjög góð mynd sem ég mæli með. Þættirnir hans Loga eru frábærir, gott spjall við áhugavert fólk eins og til dæmis Ólaf Darra og Lindu Pé. Síðan er ég algjörlega „hooked“ á Rupauls Drag Race, það er „my guilty pleasure“ að horfa á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum

Svona var líkamlegt ástand hennar eftir að hún svaf hjá yfir þúsund karlmönnum
Fókus
Í gær

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun

Dóttir fyrrverandi stjörnuhjónanna nær óþekkjanleg eftir nefaðgerð og brjóstastækkun
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi

Fann frelsi undan Tourette á óvæntum vettvangi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa hætt frekari barneignum ef sonurinn hefði fæðst fyrstur

Segist hafa hætt frekari barneignum ef sonurinn hefði fæðst fyrstur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið jákvætt fyrir heilsuna að frysta brauð

Getur verið jákvætt fyrir heilsuna að frysta brauð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“

Kvartað undan „lata starfsmanninum“ sem er ekki til – „Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum“