fbpx
Föstudagur 10.október 2025
Fókus

Þessi rotta er það krúttlegasta sem þú sérð í dag

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hugum margra eru rottur það ógeðslegasta sem til er, en Lávarður Duncan gæti sko breytt þeirri skoðun þinni.

Duncan er á Instagram með rúmlega 50 milljón fylgjendur og það er auðvelt að skilja hvers vegna. Duncan býr í Bretlandi hjá eiganda sínum, sem kemur fram við hann eins og konungborinn sé.

https://www.instagram.com/p/BpjiDMTBpm3/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Matarveislur, göngur á ströndinni, langir lúrar, leikstundir, hann er rotta sem hefur það allt. Hver hefði trúað að rotta gæti verið svona krúttleg?

https://www.instagram.com/p/BhO5KebHKJ1/?utm_source=ig_embed

Þökk sé eiganda hans og vinum Duncan, hálfbróður hans George eða Hertoginn af Manginess, þá getum við séð krúttheitin á Instagram og séð að þeir bræður eru tryggir, félagslyndir og klárir.

https://www.instagram.com/p/BirRhDYhoTV/?utm_source=ig_embed

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dóttir Robin Williams: „Hættið að gera honum þetta“

Dóttir Robin Williams: „Hættið að gera honum þetta“
Fókus
Í gær

„Það er tætandi og erfið reynsla fyrir börn að vera í sífellu sett í aðstæður sem þau valda ekki og brýtur niður von og trú þeirra á eigin getu“

„Það er tætandi og erfið reynsla fyrir börn að vera í sífellu sett í aðstæður sem þau valda ekki og brýtur niður von og trú þeirra á eigin getu“
Fókus
Í gær

Stórleikarinn óþekkjanlegur á tökustað nýrrar kvikmyndar

Stórleikarinn óþekkjanlegur á tökustað nýrrar kvikmyndar
Fókus
Í gær

Sonur Esterar lenti í klóm sértrúarsafnaðar – Kom mjög vannærður og blankur heim

Sonur Esterar lenti í klóm sértrúarsafnaðar – Kom mjög vannærður og blankur heim
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varpar ljósi á kynlífsmyndbönd fræga fólksins sem aldrei litu dagsins ljós – Rifjar upp skrýtnasta myndbandið sem hann sá

Varpar ljósi á kynlífsmyndbönd fræga fólksins sem aldrei litu dagsins ljós – Rifjar upp skrýtnasta myndbandið sem hann sá
Fókus
Fyrir 3 dögum

FKA konur áttu góðan dag með rektor HÍ

FKA konur áttu góðan dag með rektor HÍ
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu ekki að þvo gallabuxurnar þínar

Þess vegna áttu ekki að þvo gallabuxurnar þínar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veit skítuga leyndarmál mágs síns: „Systir mín hefur aldrei verið jafn hamingjusöm, ætti ég að segja henni sannleikann?“

Veit skítuga leyndarmál mágs síns: „Systir mín hefur aldrei verið jafn hamingjusöm, ætti ég að segja henni sannleikann?“