fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Sævar Helgi í vafa um stöðu sína eftir Sandkorn

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 17:00

Ljósmynd: Gassi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Helgi Bragason stjörnuáhugamaður kom til tals í Sandkorni í síðasta helgarblaði DV, föstudaginn 11. janúar.

Þar er Sævar Helgi sagður vera að sanna sig sem maður áhrifa.

Sævar Helgi birtir skjáskot á Facebook-síðu sinni í dag og spyr hvort að hann sé þá áhrifavaldur. „Þarf ég þá að fara að auglýsa óþarfa og sponsa færslur.? Og verða brjálaður yfir því að fá ekki nógu mörg læk. Maður spyr sig.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum