fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Núna getur þú gist á fyrrum heimili Marilyn Monroe

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Marilyn Monroe var (og er enn) ein af kynbombum hvíta tjaldsins, elskuð og dáð á ferli sínum og enn í dag.

Og núna geta áhugasamir gist þar sem Marilyn gisti áður og kallaði heimili sitt, á hinu sögufræga Lexington hóteli í New York.

Ein af svítum hótelsins hefur verið nefnd Norma Jean svítan, en þar bjó hún áður með eiginmanni sínum, hafnaboltakappanum Joe DiMaggio.

Svítan hefur verið endurinnréttuð í stíl Marilyn: marmaragólf, risastórt bað herbergi og fataherbergi.

Einnig eru stórar svalir þar sem dást má að New York.

Litapalettan er bleik og grá, og nútíma þægindi eru til staðar: WIFI, kaffivél, sjónvarp og slíkt.

Verðmiðinn fyrir gistinguna er ekkert slor, nóttin kostar 1200 dollara eða 139 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru