fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Úlfur selur einstaka eign á Einarsnesi – Magnað útsýni til allra átta

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. september 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfur Eldjárn tónlistarmaður hefur sett fasteign sína á Einarsnesi á sölu. Um er að ræða endaraðhús, 181 fm,  á tveim hæðum ásamt bílskúr. Stórbrotið útsýni er til allra átta.

Skipulagi hússins hefur verið breytt og er það ekki fullkomlega í samræmi við upphaflegar teikningar og hluti hússins verið endurnýjaður, meðal annars var húsið klætt að utan með vönduðum álplötum árið 2002.

 

 

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“